23. júní 2023
Stórefla skal þjónustu og réttindi fatlaðs fólks með viðamikilli landsáætlun
Fatlað fólk áí framtíðinni alfarið að njóta sömu réttinda, aðstoðar og þjónustu og aðrir þegnar landsins samkvæmt viðamikilli landsáætlun sem Félags- og vinnumálaráðuneytið vinnur nú að.