09. september 2022
Vilja koma á fót matvælakjarna á Vopnafirði
„Við erum auðvitað stór atvinnurekandi á Vopnafirði, við höfum tekið þessum hugmyndum fagnandi og viljum gjarnan vinna með samfélaginu þarna og hagsmunaaðilum að forgangi þessa máls,“ segir Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Brim.