31. ágúst 2022
Umgengni um leikskólasvæðið á Vopnafirði að lagast
„Þetta hefur sem betur fer lagast mikið eftir að leikskólastjórinn fór niður í grunnskóla og talaði þar við unglingana,“ segir Halldóra Árnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Brekkubæ á Vopnafirði.