06. september 2022 Makríllinn út en síldin inn í staðinn Síldarvertíðin er formlega hafin hjá Síldarvinnslunni (SVN) en Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar aðfararanótt sunnudags með tæp 1300 tonn af norsk-íslenskri síld.