Lýsa ánægju með úrslit kosninganna

Forsvarsmenn sveitarstjórna Seyðisfjarðarkaupstaðar, Djúpavogshrepps, Borgarfjarðarhrepps lýsa ánægju sinni með niðurstöður sameiningarkosninga í kvöld. Sveitarfélögin þrjú hafa ásamt Fljótsdalshéraði átt í viðræðum um sameingu undanfarið ár og var sameiningin samþykkt í sveitarfélögunum fjórum með afgrerandi hætti í dag.

Lesa meira

Sameining samþykkt á Djúpavogi

Íbúar í Djúpavogshreppi samþykktu í kvöld sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepp og Seyðisfjarðarkaupstað.

Lesa meira

Fólksbíll fór útaf á Fjarðarheiði

Ökumaður réð ekki við veðrið á Fjarðarheiði sem olli því að bíllinn með sex erlendum ferðamönnum fór útaf en engin slasaðist.

Lesa meira

Ljósastýring á Lagarfljótsbrú

Umferð um brúna yfir Lagarfljót milli Egilsstaða og Fellabæjar verður næstu mánuði stýrt með ljósum á meðan gert verður við brúna.

Lesa meira

Sameining samþykkt á Borgarfirði

Íbúar á Borgarfirði eystra samþykktu í dag sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstað og Djúpavogshrepp.

Lesa meira

Vonast til að talning gangi hratt fyrir sig

Vonir standa til að úrslit í kosningum um sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðarhrepps liggi fyrir um miðnætti annað kvöld. Ríflega 3500 manns eru á kjörskrá.

Lesa meira

Súrt að sjá á eftir selnum

Seyðfirðingur segir súrt að sjá að sjá seli sem unnt hafa sér í sambúð við mannfólk liggja eftir skotna við sjávarborð. Fyrir því kunni þó að vera gildar ástæður. Ráðherra hefur lagt til algert bann við selveiðum.

Lesa meira

Sameining samþykkt á Seyðisfirði

Íbúar á Seyðisfirði samþykktu í kvöld sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepp og Djúpavogshrepp.

Lesa meira

Hátt í 80% kjörsókn á Djúpavogi

Kjörfundi er lokið í tveimur sveitarfélögum af fjórum þar sem í dag er kosið um sameiningu. Kjörsókn virðist ætla að verða hlutfallslega best á Djúpavogi en slökust á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Ferðamenn í vanda á bílaleigubílum á sumardekkjum

Ferðamenn á ferð um Austurland síðustu daga hafa lent í vandræðum, eða þurft að fresta för sinni, vegna þess að bílaleigubílar sem þeir eru á eru á sumardekkjum. Hætta á sektum virðist draga kjarkinn úr sumum bílaleigum við að koma flota sínum á nagladekk í tæka tíð.

Lesa meira

Fyrstu íbúðarhúsin á Seyðisfirði í tólf ár í undirbúningi

Undirbúningur er hafinn að byggingu tveggja nýrra íbúðarhúsa á Seyðisfirði en tólf ár eru liðin síðan þar var síðast byggt íbúðarhús. Bæjaryfirvöld skoða að auki byggingu íbúðakjarna fyrir 55 ára og eldri með þá von að glæða húsnæðismarkaðinn á staðnum lífi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.