Dagar myrkurs á Austurlandi

Dagar myrkurs hefjast á Austurlandi hefjast í dag og standa til sunnudags. Hafa þeir verið haldnir frá árinu 2000 og eru því nú í nítjánda sinn.

Lesa meira

Húsasmiðjan lokar á Reyðarfirði

Húsasmiðjan hefur ákveðið að loka verslun sinni á Reyðarfirði um næstu áramót. Forstjóri fyrirtækisins segir litlar einingar á borð við verslunina á Reyðarfirði eiga erfitt uppdráttar í harðri samkeppni. Til stendur að efla verslunina á Egilsstöðum.

Lesa meira

Húsið ónýtt eftir eldinn

Einbýlishús á Seyðisfirði, byggt fyrir aldamótin 1900, er ónýtt eftir eldsvoða í kvöld. Staðfest er að enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp.

Lesa meira

Jeppi lenti á húsvegg

Mildi er að enginn slasaðist þegar jeppi rakst á útvegg hússins sem hýsir Nettó á Egilsstöðum í gær.

Lesa meira

Þungar áhyggjur eftir uppsagnir á Vopnafirði

Ellefu starfsmönnum var í dag sagt upp störfum í frystihúsi HB Granda á Vopnafirði. Framkvæmdastjóri AFLs Starfsgreinafélags segist hafa þungar áhyggjur af áhrifunum á nærsamfélagið.

Lesa meira

Hefði verið betra að geta lent á Höfn

Æskilegt er að opna verði fyrir millilandaflug um flugvöllinn á Hornafirði til að auka öryggi flugfarenda. Það er ein af ábendingum Rannsóknarnefndar samgönguslysa eftir rannsókn á því þegar lítil vél á leið til Egilsstaða sendi frá sér neyðarkall.

Lesa meira

Kviknaði í einbýlishúsi á Seyðisfirði

Mikill eldur kom upp í einbýlishúsi á Seyðisfirði á sjötta tímanum í kvöld. Talið er að húsið hafi verið mannlaust þegar eldurinn kom upp, það hefur þó ekki verið staðfest. Slökkvilið var búið að ná tökum á eldinum fyrir klukkan sjö.

Lesa meira

Sverrir fékk þriðjung atkvæða: Austfirðingar tuktuðu mig til

Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs verður ekki næsti formaður Alþýðusambands Íslands. Hann beið lægri hlut gegn mótframbjóðandanum Drífu Snædal, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins, á þingi samtakanna í dag. Sverrir varaði forustumenn í hreyfingunni við að fara fram úr almennum félagsmönnum í framboðsræðu sinni í morgun.

Lesa meira

Falleg hugsun vinaviku hefur áhrif

Vinavikan á Vopnafirði var haldin níunda árið í röð fyrir stuttu. Upplýsingafulltrúi sveitarfélagsins segir verkefnið skila sér með margvíslegum hætti til samfélagsins.

Lesa meira

„Vildi gera eitthvað til þess að hjálpa“

„Það er farið að kólna svo rosalega þannig að þetta þarf að komast suður sem fyrst,“ segir Linda Sæberg á Egilsstöðum, en hún hefur tekið að sér að safna saman vetrarfatnaði og fleiru fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar í Reykjavík.

Lesa meira

Stemming á Breiðdalsvík á myrkum dögum í októberlok

Breiðdælingar bjóða öllum Austfirðingum í heimsókn á Menningardegi á morgun. Skipulögð dagskrá er í þorpinu frá morgni til kvölds. Fundir um starf landvarða, ljóðakvöld, kótelettukvöld og óhefðbundin messa eru meðal þess sem eru í boði um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.