„Fólk bíður að meðaltali í tíu ár með að leita sér hjálpar“

„Ég held að þetta verði voðalega kósý og það er mikilvægt að fólk á þessum minni stöðum sé ekki feimið við sín andlegu veikindi,“ segir Tara Ösp Tjörfadóttir, en ljósmyndaverkefnið „Faces Of Depression“ verður með myndatöku í boði Aloca Fjarðaráls, á Egilsstöðum á laugardaginn.

Lesa meira

200 milljóna skuld skorin af HSA

Ráðherra heilbrigðismála hefur samþykkt sérstaka fjárveitingu til Heilbrigðisstofnunar Austurlands til lækka gamlar skuldir stofnunarinnar. Uppsögn stofnunarinnar á samningum við sérfræðilækna var dregin til baka eftir íhlutun ráðuneytisins.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar veittar í Fjarðabyggð

Þrjá umhverfisviðurkenningar voru veittar í Fjarðabyggð í síðustu viku, en það var í fyrsta skipti sem sveitarfélagið veitir viðurkenningar af þeim toga.

Lesa meira

Ungmenni í Fjarðabyggð kjósa í „skuggakosningunum“ á laugardaginn

„Þetta er gott tækifæri til þess að virkja krakkana til þess að hugsa um kosningar og pólitók áður en þau verða sjálf fullgildir kjósendur,“ segir Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Fjarðabyggð um „skuggakosningarnar“ sem verða samhliða alþingiskosningunum í Fjarðabyggð á laugardaginn.

Lesa meira

„Við viljum gera sjálf“

Sýningin Að heiman og heim opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Sýningin hefur síðustu ár snúist um útskriftar verk austfirskra listnema en í ár er áhersla á samtalið um innviðina sem þurfa að vera til staðar á svæðinu.

Lesa meira

„Þetta er ólíðandi ástand“

Kirkjuklukkunum víða á Austurlandi verður hringt klukkan fimm síðdegis næstu daga til að vekja athygli á ástandinu í Sýrlandi og til að minnast þeirra sem látist hafa.

Lesa meira

Helgi Ómar: Ef reiknilíkanið er snarvitlaust eru fjárveitingarnar ekki í samhengi við veruleikann

Helgi Ómar Bragason, sem í sumar lét af störfum sem skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum eftir um 25 ára starf, segir erfitt að átta sig á þeim fjárheimildum sem ætlaðar séu til framhaldsskólanna. Stefnuleysi framboða í menntamálum færi völdin í hendur stakra ráðherra eða utanaðkomandi afla.

Lesa meira

Átta Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins

Austfirðingar raða sér í þrjú efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann líkt og í síðustu kosningum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.