Framkvæmdir við strandblakvöll kærðar

Þrír íbúar á Vopnafirði hafa kært framkvæmdir við strandblakvöll í bænum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Þeir telja að skort hafi á samráð við aðdraganda framkvæmdarinnar.

Lesa meira

Framboðsfundur í Valaskjálf

Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir fundi með frambjóðendum fyrir Alþingiskosningarnar í Valaskjálf Egilsstöðum á morgun miðvikudag.

Lesa meira

Kristín Albertsdóttir vestur á firði

Kristín Björg Albertsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá 1. nóvember næstkomandi. Ekki er ljóst hver tekur við starfinu eystra þá.

Lesa meira

Byggingarkranarnir hafa fært sig of nálægt Vatnsmýrinni

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi virðast sammála um að illa hafi staðið að lokun svokallaðrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Sem fyrst verði að opna slíka braut í Keflavík til að tryggja sjúkraflug.

Lesa meira

Fjórir teknir undir áhrifum fíkniefna í umferðinni

Lögreglan á Austurlandi tók fjóra einstaklinga undir áhrifum fíkniefna við umferðareftirlit í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til á Hótel Héraði eftir að reykur barst úr ofni á neðstu hæð hússins.

Lesa meira

Sigmundur Davíð: Kom ekki til greina að fara í sérframboð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er ákveðinn í að leiða flokkinn í komandi kosningabaráttu í Norðausturkjördæmi. Hann segist vilja einbeita sér að málefnum kjördæmisins á næsta kjörtímabili.

Lesa meira

Nítján staðir á Austurlandi í forgang á næsta ári

Nítján staðir á Austurlandi eru meðal þeirra 140 sem eru á lista sem Umhverfis- og auðlindaráðuneytið lagði fram í morgun í drögum að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum, um land allt, til verndar náttúru og menningarminjum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.