„Segja má að við séum eitt af börnum kvenfélagsins“

„Leikskólinn Lyngholt væri ekki það sem hann er í dag ef við hefðum ekki Kvenfélag Reyðarfjarðar,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði, en kvenfélagið gaf skólanum skjávarpa í gær.

Lesa meira

„Við viljum gera sjálf“

Sýningin Að heiman og heim opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Sýningin hefur síðustu ár snúist um útskriftar verk austfirskra listnema en í ár er áhersla á samtalið um innviðina sem þurfa að vera til staðar á svæðinu.

Lesa meira

„Þetta er ólíðandi ástand“

Kirkjuklukkunum víða á Austurlandi verður hringt klukkan fimm síðdegis næstu daga til að vekja athygli á ástandinu í Sýrlandi og til að minnast þeirra sem látist hafa.

Lesa meira

„Skrefi nær að þetta verði að veruleika“

Skeftissmiðja Krossdals fékk fyrstu verðlaun í Ræsingu, nýsköpunarsamkeppni Nýsköpunarmiðstöðvar og Fljótsdalshéraðs. Frumkvöðullinn segir viðurkenninguna skipta máli fyrir framhald verkefnisins.

Lesa meira

„Fólk bíður að meðaltali í tíu ár með að leita sér hjálpar“

„Ég held að þetta verði voðalega kósý og það er mikilvægt að fólk á þessum minni stöðum sé ekki feimið við sín andlegu veikindi,“ segir Tara Ösp Tjörfadóttir, en ljósmyndaverkefnið „Faces Of Depression“ verður með myndatöku í boði Aloca Fjarðaráls, á Egilsstöðum á laugardaginn.

Lesa meira

200 milljóna skuld skorin af HSA

Ráðherra heilbrigðismála hefur samþykkt sérstaka fjárveitingu til Heilbrigðisstofnunar Austurlands til lækka gamlar skuldir stofnunarinnar. Uppsögn stofnunarinnar á samningum við sérfræðilækna var dregin til baka eftir íhlutun ráðuneytisins.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar veittar í Fjarðabyggð

Þrjá umhverfisviðurkenningar voru veittar í Fjarðabyggð í síðustu viku, en það var í fyrsta skipti sem sveitarfélagið veitir viðurkenningar af þeim toga.

Lesa meira

Ungmenni í Fjarðabyggð kjósa í „skuggakosningunum“ á laugardaginn

„Þetta er gott tækifæri til þess að virkja krakkana til þess að hugsa um kosningar og pólitók áður en þau verða sjálf fullgildir kjósendur,“ segir Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Fjarðabyggð um „skuggakosningarnar“ sem verða samhliða alþingiskosningunum í Fjarðabyggð á laugardaginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar