Endurvinnslukort Djúpavogshrepps komið í gagnið

Endurvinnslukort Djupivogur undirritunÁ síðastliðnum 7 árum hefur Náttúran.is staðið að þróun Endurvinnslukorts sem tekið hefur á sig ýmsar myndir. Endurvinnslukortið er bæði til í vef-og app-útgáfu og fyrirtækið hefur notið stuðnings umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Úrvinnslusjóðs, SORPU bs., Sorpstöðvar Suðurlands bs., Reykjavíkurborgar, Umhverfissjóðs Landsbankans og Gámaþjónustunnar hf. við þróun kortsins.

Lesa meira

Sandi rigndi yfir flugfarþega: Ókyrrð sem sást ekki á veðurspám

flug flugfelagislands egsflugvFarþegum sem fóru með kvöldflugi Flugfélags Íslands austur í Egilsstaði í gærkvöldi var nokkuð brugðið eftir mikla ókyrrð. Vélinni var snúið við eftir að hafa orðið fyrir sterkri fjallabylgju þegar hún var á leið inn til lendingar.

Lesa meira

Guðrún Bergmann stígur fram á Austurlandi: Er smá Austfirðingur í mér

Gudrun bergmanÞað er alltaf nóg að gera hjá Guðrúnu Bergmann, framkvæmdastjóra, rithöfund og fyrirlesara. Um komandi helgi eða þann 7. - 9. mars verður hún á ferð hér á Austurlandi til að halda námskeið með TAK konum og kynna ferðir nýstofnaðrar ferðaskrifstofu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar