


Tvær hliðar á öllum málum
„Stjórnsýslan er óásættanleg.“ Þetta eru orð Jens Garðars Helgasonar í grein í Viðskiptablaðinu 11. ágúst s.l. Þarna deilir hann á fámennar og fjársveltar ríkisstofnanir, sem eiga eftir að vinna og afgreiða leyfisumsókn í Seyðisfirði. Hann segir það geta tekið rúman áratug að fá eitt leyfi.
Smávinir fagrir – Minning um Skarphéðin G. Þórisson
Þann 9. júlí síðastliðinn barst sú harmafregn að þrír einstaklingar hefðu látist í blóma lífsins í hörmulegu flugslysi við Sauðahnjúka. Samfélagið okkar lamaðist úr sorg, spurningar finna ekki svör og við reynum að skilja hvernig daglegt líf getur haldið áfram sinn vanagang þegar við höfum misst svo mikið.
Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna
Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll ungmenni hér á landi stunda einhverja íþrótt og sum jafnvel fleiri en eina. Við sjáum þau jákvæðu áhrif sem virk þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi hefur á börnin okkar, áhrif sem fylgja þeim út í lífið.
Fjarlækningar fyrir Austurland
Í dreifðari byggðum landsins getur orðið snúið að fá ýmsa þá þjónustu sem höfuðborgarbúarnir taka sem sjálfsögðum og sjálfgefnum hlut. Þar með talin er ýmis sértæk heilbrigðisþjónusta.
Strandveiðar
Strandveiðar skipta margar sjávarbyggðir verulegu máli og hafa mest vægi og áhrif í þeim byggðum sem teljast viðkvæmar eða brothættar.
Afl til allra átta
Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri.
Um skemmtiferðaskip og þeirra fylgifiska
Tíðrætt hefur verið undanfarið um komur skemmtiferðaskipa til Íslands og sér í lagi brennisteinsmengun sem þeim fylgir.