Ofanflóð og atvinnulífið

Aurskriður og ofanflóð eru okkur mörgum ofarlega í huga í kjölfar náttúruhamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í vetur. Á Norðurlandi hafa einnig fallið snjóflóð í byggð með tilheyrandi áhrifum á samgöngur og atvinnulíf og viðvarandi snjó- og ofanflóðahætta er víðar.

Lesa meira

Ákall eftir samráði um skipulagsmál í Múlaþingi

Skipulagsmál eru ein mikilvægasta stoðin fyrir velferð sveitarfélaga. Það er allt undir, íbúðarhúsnæði, fyrirtækjarekstur, lýðheilsa íbúa og öryggi. Í Múlaþingi bíða ærin verkefni við að ná utan um skipulagsmál gömlu sveitarfélaganna sem sameinuðust í haust.

Lesa meira

Af skíðasvæðum og gossvæðum

Páskarnir: Við erum saman í þessu. Við erum almannavarnir. Skíðasvæði landsins lokuð. Þúsundir ganga um í Geldingardal.

Lesa meira

Sameining Austurlands

Fyrir tíu árum sendi ég stjórn SSA hugmynd að skipulagi sameinaðs sveitarfélags á Austurlandi byggða á byggðakjörnunum. Málið kynnt. Síðan hefur orðið til Múlaþing og SSA er orðið vígvöllur tveggja stjórna. Öllum ætti að vera orðið ljóst að þetta er ekki lýðræði til framtíðar. Það verður að taka þetta mál á dagskrá. Búinn að aftursenda erindið til SSA.

Lesa meira

Landnám Austurlands

„Þeir höfðu siglt í nokkra sólarhringa þegar land reis úr hafi. Það kom þeim ekki á óvart því þeir höfðu haft spurnir af stórri eyju langt í vestri en enginn hafði þó enn numið þar land, að því þeir best vissu. Fyrir stafni sáu þeir nú fjallgarð sem virtist óslitinn og beinn svo langt sem augað eygði en þá grunaði þó að ströndin væri vogskorin, enda komnir frá strandlengju Noregs.“

Lesa meira

Metnað í velbúna innlandsflugvelli

Innanlandsflugvellir eru mikilvægir inniviðir sem þjónusta fólk og fyrirtæki. Þeir eru liður í almenningssamgöngum og flutninganetinu ásamt því að vera hluti af öryggisneti og heilbrigðiskerfi landsins.

Lesa meira

Ást fyrir letingja

Ástarsambönd eru flókin fyrirbæri. Tveir einstaklingar kjósa að binda trúss sitt saman, stundum með eilítið skerta dómgreind í því vímuástandi sem fylgir því að vera ástfanginn. Við vitum ekki alltaf alveg af hverju við verðum ástfangin af einhverjum, en fyrir því geta verið ýmsar ástæður, meðvitaðar og ómeðvitaðar.

Lesa meira

Á grænni grein – valdefling nemenda

Þegar skólar draga grænfána að húni má lesa ánægju og stolt í augum nemenda og það með réttu. Fagnað er mikilvægu starfi þar sem nemendur og kennarar hafa leitt skólann í átt að aukinni sjálfbærni. Margir þekkja til grænfánans en ekki allir gera sér grein fyrir þeirri vinnu sem liggur að baki og hversu þýðingarmikið menntaverkefni þetta er bæði hérlendis og á alþjóðlegum vettvangi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.