List í ljósi – spegill samfélagsins

Listahátíðin List í ljósi er nú haldin á Seyðisfirði sjötta árið í röð, en hátíðin hefur fyrir löngu sannað sig sem listahátíð á heimsmælikvarða.

Lesa meira

Samvinna um kaup í Síldarvinnslunni

Þau stórtíðindi bárust frá Norðfirði á dögunum að Síldarvinnslan ætli sér endurkomu í Kauphöllina. Félagið var á markaði frá 1994 en var afskráð eftir 10 ár, eða 2004.

Lesa meira

Laxeldi í Seyðisfirði

Ég ætlaði að hlífa mér við að taka afstöðu í laxeldismálinu. Á Seyðisfirði er nóg af fólki sem hefur bakgrunn og þekkingu til að skoða þetta mál vel með hagsmuni náttúrunnar og heimafólks að leiðarljósi. Ég ætlaði að kjósa samkvæmt þeirra ráði. Kjáni!

Lesa meira

Ólæsu piltarnir og kvíðnu stúlkurnar

Mikið hefur verið rætt um vandamál drengja í skólakerfinu. Drengir lesa sér ekki til gagns, þeir eru agalausir og skólakerfið hentar þeim ekki. Mikill meirihluti háskólanema eru nú stúlkur og brottfall stráka úr framhaldsskólum er mikið. Skólakerfið hefur því brugðist drengjum. En er það svo?

Lesa meira

Í tilefni af degi leikskólans

Þann 6. febrúar ár hvert fögnum við degi leikskólans. Í ár er þessum degi fagnað í fjórtánda sinn og ærin ástæða til. Leikskólar eru stórkostlegar stofnanir og við hér á Egilsstöðum erum svo heppin að á Tjarnarskógi vinnur einnig stórkostlegt fólk. Það er dýrmætt að vita af barninu sínu öruggu og glöðu á daginn, umvafið fólki sem sýnir því umhyggju og gætir hagsmuna þess sem best það getur.

Lesa meira

Samvinna eftir skilnað – fyrir börnin

Samvinna eftir skilnað (SES) er gagnreynt safn þekkingar, verkfæra og námsefnis. Gagnreynt þýðir að notkun á aðferðinni hefur verið rannsökuð og niðurstöður rannsóknanna hafa sýnt fram á gagnsemi og árangur fyrir foreldra, börn og samfélagið í heild þegar foreldrar slíta samvistum.

Lesa meira

Velkomin!... Ég heiti Jónína

Þegar ég flutti austur fyrir um 13 árum tók ég eftir því að mjög fljótt vissu allir hver ég var, fólk hvíslaði sín á milli, hnykkti hausnum í mína átt í samtölum við aðra og aðrir hreinlega bentu. Já, það er óhætt að segja að við sýnum nýjum íbúum áhuga hér fyrir austan.

Lesa meira

Að svara kallinu

Lífið fer með okkur í ótal hringi og engin veit sína ævi fyrr en öll er. Röð tilviljana í bland við góðar ákvarðanir hafa komið mér á þann stað sem ég er í dag, einmitt þar sem mig dreymdi um að vera.

Lesa meira

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar

Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.