Geðheilbrigðismál og landsbyggðin
Því miður er það svo og hefur verið alla tíð – að geðsjúkdómar og meðhöndlun þeirra er ekki litin sömu augum og meðferð annarra meinsemda. Geðheilbrigðismál rata einkum í umræðuna þegar skelfileg áföll dynja á samfélaginu eins og gerst hefur ítrekað á þessu ári. Þá vakna stjórnmálamenn og tjá sig um nauðsyn breytinga. Það er jákvætt en þessi mál verða ekki löguð í átaksverkefnum. Það þarf að gera breytingar. Nýja forgangsröðun.Látum ekki blekkjast
Kosningarnar eftir mánuð munu snúast um að skapa betri lífskjör fyrir venjulegt fólk hér á landi. Fyrir mér ættu framboðin nú að leggja fram sínar leiðir til að taka á verðbólgu, skapa tækifæri, efla velferðarkerfið og standa vörð um náttúruna, en sum hafa valið að spila á okkar lægstu hvata; ótta og andúð.Orkulausa ríkisstjórnin svaf í 7 ár
Staðan í orkumálum þjóðarinnar er ekki á ábyrgð einhverra manna út í bæ, eins og gefið hefur verið í skyn heldur þeirra stjórnamálamanna sem hafa ráðið landstjórninni síðast liðin 7 ár.
Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi
Raforka er ein af grunnþörfum okkar samfélags og er afhendingaröryggi raforku ekki aðeins grundvallarþjónusta heldur einnig lykilþáttur í daglegu lífi landsmanna og í efnahagslegum vexti og velferð landsins. Það hefur varla vafist fyrir neinum að það sé skortur á raforku hér á landi, sem hamlar frekari vexti og veldur áhyggjum sérfræðinga. Þeir hafa í langa hríð bent á að næstu ár gætu orðið erfið vegna hugsanlegra raforkuskerðinga og takmarkaðs framboðs á raforku.Nei takk við Bókun 35
Miklar væringar hafa verið um svokallaða Bókun 35 sem utanríkisráðherra lagði fram á þinginu. Kannski ekki að ósekju. Þegar kafað er dýpra í málið sést að litu má muna að við framseljum ekki vald okkar til Evrópusambandsins sem virðist sópa til sín völd og ákvörðunarrétt.
Opið bréf til þingmanna vegna skyndigjaldtöku á skemmtiferðaskip
Talsvert hefur farið fyrir umræðu um afnám tollfrelsis og áform um að setja innviðagjald á komur skemmtiferðaskipa í fjölmiðlum undanfarna mánuði. Það er skemmst frá því að segja að verði af þeim áformum þann 1. janúar 2024 mun það hafa mjög neikvæð áhrif á ört vaxandi grein ferðaþjónustu og móttöku skemmtiferðaskipa hringinn í kringum landið. Hafnir Múlaþings munu verða fyrir miklum skaða eins og kemur fram í grein minni hér í Austurfrétt frá 1. október sl. Múlaþing í stöðugum vexti vegna skemmtiferðaskipa en blikur á lofti vegna tollfrelsis.Heilbrigðisþjónusta fyrir alla!
Tryggja verður öfluga heilbrigðisþjónustu fyrir alla óháð búsetu. Lög um heilbrigðisþjónustu eru afar skýr um að allir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er unnt að veita.Viðreisn fjölskyldunnar
Sem ung kona með stóra fjölskyldu og fimm börn á breiðu aldursbili þá finn ég mikið fyrir því sem betur má fara í kerfinu okkar og það liggur í augum uppi að breytinga er þörf.