


Nýskapandi sókn á landsbyggðinni
Fjórða iðnbyltingin er skollin á og við finnum það í okkar daglega lífi hvernig stafræn tækni verður sífellt stærri partur af tilveru okkar – bæði í vinnu og á heimavelli.
Gagnaveita HEF - Glötuð tækifæri eða nýja gulleggið?
Nú þegar framboðslistarnir liggja fyrir og stefnumálin og „loforðin“ eru komin á pappír er ekki úr vegi að slá einu málefni fram til umræðu og umhugsunar. Undanfarin ár hafa fjarskiptamál verið ofarlega í hugum manna og þá sér í lagi í dreifbýlinu. Ef fjarskiptamöstur eiga að virka vel, þá þurfa þau ljósleiðara. Sveitarfélagið okkar er að stækka og verður landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. Þá skipta fjarskiptamál enn meira máli.
Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:
Opið bréf til nágranna minna
Kæru nágrannar.Til hamingju með nýja sveitarfélagið, sveitarfélagið sem umlykur mitt sveitarfélag Fjarðabyggð þannig að ég kemst ekki að heiman án þess að koma við hjá ykkur. En fyrst og fremst til hamingju með að hafa skýran og góðan valkost þegar þið gangið til kosninga á laugardaginn.

Af hverju viljum við búa þar sem við búum?
Við þeirri spurningu eru náttúrulega mörg svör en vonandi helst þau að hér líður okkur vel. En hvað er það sem lætur okkur líða vel þar sem við búum?
Hleypum að fólki sem þorir
Nú þegar aðeins dagur er í kosningar og allt á suðupunkti er vert að stoppa, anda inn og hugleiða stöðuna.
Vantar eitthvað??
Það er allt í himna lagi. Það er hiti á ofnunum, ljósið logar á lampanum, matur í ísskápnum og varasjóður á bankabókinni, krakkarnir sofnaðir og ég mæti í vinnuna á morgun.Er ekki lífið fullkomið?
