Við þurfum sérfræðilækna út á land!

Heilbrigðismálin eru forgangsmál næsta kjörtímabils. Það þarf að ráðast í stórtækar kerfisbreytingar á heilbrigðiskerfinu okkar og þar skiptir miklu máli að aðgengi fólks að þessari þjónustu sé tryggt óháð efnahag, en ekki síður - óháð búsetu. Allir landsmenn eiga að búa við sömu heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Grænn ávinningur fyrir land og þjóð

Eitt brýnasta umhverfisverndarmál næstu ára er að nýta græna orku og hraða orkuskiptum í samgöngum á landi, í lofti og á sjó. Rafknúnar bifreiðar seljast vel, orkuskipti eru hafin í sjávarútveginum og það hillir undir að slíkt muni einnig eiga sér stað í flugsamgöngum áður en langt um líður. Þetta er jákvæð þróun og við hljótum öll að fagna því að hreinir orkugjafar séu að taka yfir.

Lesa meira

Raunhæfar umbætur í sjávarútvegi

Um daginn heyrði ég frambjóðanda Sósíalista boða fjórða þorskastríðið, þingmannsefni Viðreisnar þenja sig um að bjóða út veiðiheimildir til hæstbjóðanda og Sjálfstæðismann muldra um að best væri að breyta litlu sem engu.

Lesa meira

Flóttamaður verður íslenskur frambjóðandi

Kæru kjósendur, ég heiti Dusanka Kotaras og skipa 12. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Ég ætla að segja aðeins frá mér og minni upplifun á Íslandi en ég kom til landsins sem flóttamaður ásamt fjölskyldu minni og fimm öðrum fjölskyldum.

Lesa meira

Þjóðgarðurinn okkar

Vatnajökulsþjóðgarður er lýðræðislegasta ríkisstofnun landsins sem er engri annarri lík í stjórnsýslunni. Fyrir 14 árum, þegar lögin um Vatnajökulsþjóðgarð voru samþykkt á Alþingi, þótti þessi nálgun tímamót í stjórnun og umsýslu náttúruverndarsvæða og þykir enn.

Lesa meira

Lykill að auknum lífsgæðum

Að leggja góðan grunn fyrir rannsóknar- og vísindastarfsemi á vettvangi háskólanna er lykillinn að auknum lífsgæðum landsmanna allra. Á háskólastiginu þarf að leggja meiri áherslu á þróun og uppbyggingu tæknigreina til að mæta þörfum atvinnulífsins.

Lesa meira

Píratísk byggðastefna

Á landinu bjuggu á síðasta fjórðungi ársins 2020 samtals 368.590 manns samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Þetta er álíka fjöldi og gæti búið við eina götu í stórborg erlendis. Sem fámenn þjóð ættum við að hafa fulla burði til þess að tryggja jafnræði, samheldni og stuðning hvert við annað.

Lesa meira

Hin lifandi dauða nýfrjálshyggja

Það voru hugmyndir nýfrjálshyggjunnar um óheft markaðsfrelsi fjármálavaldsins og stórfyrirtækja sem ollu hruninu 2008.

Lesa meira

Eirík Björn á þing

Eitt af því ánægjulega eftir langan tíma í pólitík er að kynnast öflugu fólki um allt land. Sumir eru eftirminnilegri en aðrir. Það á við um Eirík Björn Björgvinsson oddvita Viðreisnar í Norðausturkjördæmi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.