Vel heppnaður Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi

cittaslow sunnudagur 2014  14 Cittaslow sunnudagur var haldinn hátíðlegur í Löngubúð sunnudaginn 28. september síðastliðinn. 

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert síðasta sunnudag í september í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow og er þ
etta er í annað skiptið sem dagurinn er haldinn í Djúpavogshreppi. Markmiðið að kynna staðbundna framleiðslu, menningu og/eða sögu.

Að þessu sinni var lögð áhersla á sauðkindina og afurðir hennar. Boðið var upp á ótrúlegt úrval rétta, bæði hefðbundinna og óhefðbundinna, allt frá blóðpönnukökum til hinna rammíslensku sviðalappa. Auk þess héngu prjónaafurðir á veggjum.

Mætingin var ágæt og óhætt að segja að gestir hafa farið saddir og sælir heim eftir þennan skemmtilega viðburð.

Sjáðu myndirnar með því að smella hér.




Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.