Austurland að Glettingi: Stórskemmtilegt ferðalag á puttanum - myndband

Austurland að glettingiFerðasýningin Austurland að Glettingi var haldin á Reyðarfirði í lok mars. Þar buðu ferðaþjónustuaðilar í stórskemmtilegt ferðalag á puttanum um Austurland í Fjarðabyggðarhöllinni.

Þar gefst almenningi kostur á að upplifa svæðið á óvenjulegan hátt og kynna sér hvað ferðaþjónustan á svæðinu hefur upp á að bjóða.

Viðburðurinn sem heppnaðist gífurlega vel hefur nú verið fest á myndband sem nú er aðgengilegt.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.