700IS Hreindýraland hefst á morgun

Alþjóðlega kvikmynda- og myndbandshátíðin 700IS Hreindýraland opnar annað kvöld með pomp og prakt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
700IS hverfist í ár um myndbandsinnsetningar átta listamanna. Fjórir gestasýningarstjórar frá svipuðum hátíðum eru einnig komnir á svæðið og sýna verk sín.
Sjá nánar á vefnum www.700.is. Hér í framhaldinu er birt dagskrá hátíðarinnar.

700is_juliesparsdamkjaer.jpg

21. mars – 28. mars 2009


 
Dagskrá

 

Laugardagurinn 21. mars


20:00 Opnun hátíðarinnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum


21.30 Opnunarpartý í Valaskjálf klukkan 21.30, Danny Deluxxx, Maggi Noem og Gísli Galdur VJ/DJs!

 

 

Sunnudagurinn 22. mars


12:00 Listamannaganga og spjall, listamennirnir sem eru með innsetningar
í Sláturhúsinu ganga um Sláturhúsið og tala um verk sín.

14:00 - 18:00 CologneOFF á Skriðuklaustri


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


20:00 Örebro video art screening Skaftfell

 

 

Mánudagurinn 23. mars


12:00 Listamannaganga og spjall, listamennirnir sem eru með innsetningar
í Sláturhúsinu ganga um Sláturhúsið og tala um verk sín.


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


20:00 Moves, Movement on screen á Eiðum

 

 

Þriðjudagurinn 24. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


19:30 Þekkingarsetrið sýnir VAIA, prógram frá Spáni

 

 

Miðvikudagurinn 25. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Fimmtudagurinn 26. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Föstudagurinn 27. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum

 

 

Laugardagurinn 28. mars


14:00 - 18:00 Sláturhúsið á Egilsstöðum


14:00 - 18:00 Skriðuklaustur CologneOFF

 

 

 

Mynd: Úr verki Julie Sparsdam Kjaer.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar