Skip to main content

Eiðavinir hittast í dag

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 03. okt 2009 09:29Uppfært 08. jan 2016 19:20

Samtök Eiðavina hittast á Eiðum í dag til að halda aðalfund félagsins. Getur fyrrverandi Eiðafólk hist og rifjað í sameiningu upp liðna tíma og fræðst um framgang verkefnisins Sögustofa á Eiðum. Fundurinn hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.

eidar2.gif

-

Mynd: Bæjarhlaðið á Eiðum um 1940.