Eiðavinir hittast í dag
Samtök Eiðavina hittast á Eiðum í dag til að halda aðalfund félagsins. Getur fyrrverandi Eiðafólk hist og rifjað í sameiningu upp liðna tíma og fræðst um framgang verkefnisins Sögustofa á Eiðum. Fundurinn hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.
-
Mynd: Bæjarhlaðið á Eiðum um 1940.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.