Fulltrúar Framsóknar staðfestir

Framsóknarmenn hafa staðfest nýja fulltrúa sína í nefndum á vegum sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs.

 

Fyrir viku tóku gildi breytingar á stjórnsýslukerfi sveitarfélagsins þar sem nefndum á vegum þess var fækkað um þrjár. Aðrir listar höfðu útnefnt sína fulltrúa áður en Framsóknarmenn tilkynntu sína í vikunni. Þeir eru eftirfarandi:

Íþrótta- og menningarnefnd:
Elva Dröfn Sveinsdóttir aðalmaður
Helga Þórarinsdóttir varamaður

Skipulags og mannvirkjanefnd:
Páll Sigvaldason aðalmaður
Jónas Guðmundsson varamaður

Umhverfis- og héraðsnefnd:
Magnús Karlsson aðalmaður
Sigurbjörn Snæþórsson varamaður

Atvinnumálanefnd.
Stefán Bogi Sveinsson varamaður, í stað Jónasar Guðmundssonar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar