Gula liðið vann Hverfaleikana - Myndir

Það var gula hverfið sem hafði best í keppni hverfanna á nýafstöðnu Ormsteiti. Fulltrúar hverfanna reyndu sig í þrautabraut þar sem meðal annars þurfti að rekja sig í gegnum trjónufótbolta og stökkva yfir grindur með fulla vatnfötu.


Að venju sameinuðust hverfin í skrúðgöngu á Vilhjálmsvöll þar sem aðaldagskráin fór fram.

Sigurlaug Jónasdóttir, héraðshöfðingi, gerði samtakamáttinn að umræðuefni í ávarpi sínu og lýsti yfir ánægju með nýafhent umhverfisverðlaun Fljótsdalshéraðs.

Þá var Ormsteitiseldurinn kveiktur en það gerði Steingrímur Örn Þorsteinsson, frjálsíþróttamaður úr Hetti.

Brekkan var litskrúðug að vanda eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0003 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0012 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0029 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0031 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0042 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0064 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0082 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0099 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0106 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0113 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0115 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0120 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0136 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0139 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0154 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0169 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0170 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0172 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0176 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0184 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0185 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0193 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0198 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0208 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0216 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0225 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0247 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0248 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0260 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0261 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0263 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0270 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0275 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0280 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0287 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0295 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0299 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0310 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0316 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0329 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0338 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0369 Web
Ormsteiti Hverfaleikar 2016 0380 Web

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.