Hefja þarf byggingu reiðskemmu í haust

Fulltrúar hestamannafélagsins Blæs óskuðu eftir fjárstuðningi til byggingar reiðskemmu í Norðfirði á fundi með bæjarráði Fjarðabyggðar nú í vikunni. Samkvæmt samningi milli Blæs og landbúnaðarráðuneytisins þarf að hefja byggingu reiðskemmunar í haust. Í bókun bæjarráðs segir að ráðið sé sammála um að leita allra leiða til þess að af byggingu reiðskemmunnar geti orðið.

hestur.jpg

Fulltrúar hestamannafélagsins Blæs þeir Guðbjartur Hjálmarsson og Guðröður Hákonarson sátu þennan lið fundarins. Samkvæmt samningi milli Blæs og landbúnaðarráðuneytis þarf að hefja byggingu reiðskemmu í haust.  Bæjarráð er sammála um að leita allra leiða til þess að af byggingu geti orðið.

Vildarvinir

Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.

Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?

Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.