Heimildarmynd um Barðsneshlaupið
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 31. júl 2009 07:49 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Í kvöld klukkan 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað.
BARÐSNES er kvikmynd eftir þá Kristin Pétursson og Jón Knút Ásmundsson og fjallar um Barðsneshlaupið og stofnanda þess, Ingólf Sveinsson, hlauparana og náttúru Norðfjarðarflóans.
Kvikmyndin tekur tæplega eina klst. í sýningu, allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.
Kvikmyndin tekur tæplega eina klst. í sýningu, allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.