Helga Jónsdóttir orðuð við ríkisstjórn

Í DV í dag kemur fram að hjá Samfylkingunni hafi í gær komið upp nafn Helgu Jónsdóttur, bæjarstýru í Fjarðabyggð, í tengslum við stjórnarmyndun og ráðherrastóla.

Þegar þetta var borið undir Helgu í dag, sagðist hún ekkert hafa heyrt um þetta og kæmi sér á óvart ef rétt reyndist. Hún væri enda bundin sínu starfi sem bæjarstýra og væri ekki á förum úr því embætti.

helga_jnsdttir_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar