Klerkur að veiðum

Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal. 

 

ImageSjónvarpsmaðurinn knái, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, var þar á ferð með sjónvarpstökuvél og festi baráttu Gunnlaugs við lax á filmu. Stórlaxinum var sleppt aftur í ána en myndbandið má sjá hér.

Í Breiðdalsá veiddust í gær tveir laxar sem vógu yfir tuttugu pund. Báðum var sleppt aftur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar