Löng leið á Búðareyri
Þann 1. júlí var haldið upp á hernámsdaginn á Reyðarfirði. Gengið var frá Molanum upp að Stríðsminjasafni í fylgd hermanna og annarra leiðsögumanna.Á Stríðsminjasafninu var stutt dagskrá þar sem nokkur vinsæl lög hermanna af stríðstímanum voru sungin. Meðal þeirra var „It’s a Long Way To Tipperary“ sem í meðförum heimamanna varð „It’s a Long Way to Búðareyri.“
Hljóðupptöku af söngnum í Stríðsminjasafninu má nálgast með að smella hér .
It's a long way to Tipperary,
It's a long way to go.
It's a long way to Tipperary
To the sweetest girl I know!
Goodbye Piccadilly,
Farewell Leicester Square!
It's a long long way to Tipperary,
But my heart's right there.