Lítill áhugi á stöðu sveitarstjóra

Engin umsókn hefur borist um stöðu sveitarstjóra á Borgarfirði eystri, sem auglýst var fyrr í mánuðinum. Steinn Eiríksson, sem gengt hefur starfinu, hefur sagt því lausu vegna mikilla anna í annarri vinnu.

Image „Þetta er ekki starf á stað sem slegist er um,“ sagði Steinn í samtali við Austurgluggann í vikunni. Hann útilokar þó ekki að umsóknir berist þar sem stutt er síðan staðan var auglýst.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.