ME á fulltrúa í ólympíuliði í eðlisfræði

Kristinn Kristinsson, nemandi Menntaskólans á Egilsstöðum, hefur verið valinn í ólympíulið Íslands í eðlisfræði. Kristinn tók þátt í seinni hluta Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna og náði þriðja sæti. Hann var því valinn í ólympíuliðið og mun keppa fyrir hönd landsins á Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Mexíkó í júlí í sumar.

elisfri.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar