ME í Gettu betur í kvöld
Spurningalið Menntaskólans á Egilsstöðum mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í fyrstu viðureign fjórðungsúrslita spurningakeppninnar Gettu betur í Sjónvarpinu í kvöld. ME komst áfram með að vinna lið Menntaskólans við Sund og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.