Messa í Loðmundarfirði

Á morgun verður messað á Klyppsstað í Loðmundarfirði.

 

Sr. Lára G. Oddsdóttir mun prédika og prófastur Múlaprófastsdæmis, sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, þjóna fyrir altari.

Á Klyppsstað var prestssetur til ársins 1883. Staðurinn fór í eyði 1962 en sóknin var öll 1973. Kirkjan á Klyppsstað var reist árið 1895.

Um klukkustund tekur að aka frá Borgarfirði til Loðmundarfjarðar. Kirkjugestir eru hvattir til að klæða sig eftir veðri og taka með sér nesti.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.