Nauðasamningum KHB lokið
Fimmtungur fékkst upp í hærri kröfur sem gerðar voru í bú Kaupfélags Héraðsbúa. Aðalfundar í vor býður að taka ákvörðun um framtíð félagsins sem er eignalaust.

Kaupfélagið er enn til en það er eignalaust. Frekari framtíð þess ræðst á aðalfundi, sem verður haldinn þegar uppgjöri síðasta árs verður lokið, væntanlega í febrúar eða mars. Það er viðamikið verk vegna sölu eigna og nauðasamninga.
Félagsmanna, sem eru um 1.100, þurfa þar að ákveða hvort lögum þess verði breytt, deildum fækkað eða þær sameinaðar. Eins gætu þeir fækkað í stjórn þar sem starfsemin er engin.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.