Nýta ekki kælivatnið
Fljótsdalshreppur ætlar ekki að nýta kælivatn af hverflum Fljótsdalsstöðvar. Hugmyndir voru uppi um að nýta vatnið til atvinnurekstrar. Verð á orkunni var ekki talin samkeppnishæfur kostur fyrir þá sem kynnu að hafa áhuga á að setja upp atvinnustarfsemi og kaupa orku.
„Sveitarfélagið
fékk sérfræðiaðstoð við að fara yfir
áætlunardrög að framkvæmd og rekstri nýtingar kælivatnsins. Niðurstaða
sérfræðingsins var borin saman við fyrri áætlanir og niðurstaða sveitarstjórnar
var að því loknu að fjárhagsleg skuldbinding væri of mikil til að réttlætanlegt
væri að ráðast í að ljúka framkvæmdinni og taka hana í notkun, ekki síst þar
sem ekki hefur tekist að finna kaupanda að orkunni. Verð á orkunni var varla talinn
samkeppnisverður kostur fyrir þá sem kynnu að hafa áhuga á setja upp