Ormsteiti hafið

Héraðshátíðin Ormsteiti hófst í gærkvöldi á karnivalgöngu. ImageFyrst söfnuðust hverfi héraðsins saman á Vilhjálmsvelli undir forystu karnivalgöngu sem fór frá Sláturhúsinu. Á vellinum voru hverfaleikarnir þar sem lið Selbrekku og skóga sigraði. Að leikunum loknum hélt gangan niður í Egilsstaðavík þar sem Lagarfljótsorminum voru færðar fórnir. Hátíðin heldur áfram næstu vikuna. Í dag er Norður-Héraðsdagur og Safnadagur á Egilsstöðum og Hallormsstaðardagur á morgun.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.