Póker í Egilsbúð um helgina

Hartnær þrjátíu manns hafa skráð sig í pókermót sem hefst í Egilsbúð í dag. Enginn getur tekið þátt í slíku móti nema vera orðinn átján ára gamall og samkvæmt lögum má þriðji aðili ekki hagnast á pókerspili svo þátttökugjald,  3.500 kr., rennur óskipt í verðlaunasjóð sem skipt verður á milli fimm stigahæstu spilara.  Mótið stendur fram á sunnudag, en þá verður spilað til úrslita.

poker.gif

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.