Rennur úr Hálslóni á yfirfalli

Farið er að renna á yfirfalli Hálslóns. Þegar Austurglugginn var á ferð við lónið um helgina mátti sjá að byrjað var að skvettast ofan í yfirfallið og því skammt að bíða þess að Jökla tapi sínum blágræna lit sem einkennt hefur hana í sumar og verði jökullituð. Vatnsbúskapurinn er með nokkrum öðrum hætti en í fyrra vegna kulda, en í meðalári má búast við að vatn renni úr Hálslóni á yfirfall fljótlega í ágúst.

hlsln_rennur__yfirfalli_vefur.jpg

-

Mynd/SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar