Íþróttabrölt á Stöðvarfirði

Nú eru nemendur í 7. til 10. bekk grunnskóla Fjarðabyggðar önnum kafnir á sameiginlegri íþróttahátíð á Stöðvarfirði. Keppt er í óhefðbundnum íþróttagreinum af ýmsu tagi og á að enda hátíðina á flatbökuveislu nú í hádeginu. Keppni hófst snemma í morgun og stefnt á að allir verði komnir til síns heima um klukkan tvö í dag.

fjarabygg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar