Seinustu sýningar á Ventlasvíni

 Innsetningarleikverið Ventlasvín, sem leikfélög Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og frú Normu standa að, verður sýnt í seinasta sinn í kvöld. Verkið er sýnt í gömlum vélasal Sláturhússins á Egilsstöðum.

Verkið gerist á mörkum lygi og raunveruleika. Kannski gerist það í élarrými kafbáts, kannski inni í höfði táningsstúlku eða í hugum og
hjörtum áhorfenda. Aðeins 21 áhorfandi kemst á verja sýningu vegna gríðarlega sérstaks sýningarrýmis. Sýnt verður klukkan 20:00 og 22:00 í kvöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar