Seyðfirðingar styrkja hjálparstarf á Haítí
Seyðisfjarðarkaupstaður hefur veitt 70.600 krónum til hjálparstarfs á Haítí í kjölfar jarðskjálftans þar í seinustu viku.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.