Símon Grétar kominn í undanúrslit stjörnuleitarinnar

Símon Grétar Björgvinsson frá Vopnafirði komst á föstudagskvöld í undanúrslit Idol-stjörnuleitar Stöðvar 2.

Fimm keppendur voru eftir fyrir þáttinn en reglan er sú að undir lok þáttar eru tilkynnt hvaða tveir keppendur eru neðstir áður en annar þeirra fellur úr leik. Símon Grétar hefur aldrei verið í þeim hópi og heldur ekki á föstudag.

Lagt var fyrir keppendur að syngja lög úr kvikmyndum í síðasta þætti. Símon Grétar var síðastur á svið og söng We All Die Young úr kvikmyndinni Rockstar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.