Skriðuklaustursrannsóknir
fengu 2,5 milljónir úr úthlutun fornleifasjóðs fyrir árið 2008. Alls var 25
milljónum króna úthlutað til þrettán verkefna. Umsóknir voru 38 talsins. Byrjað
verður að grafa í rústum klaustursins í Fljótdal í byrjun júní.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.