Skip to main content

Sr. Jóna Kristín tekin við á Kolfreyjustað

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 14. des 2009 10:46Uppfært 08. jan 2016 19:21

Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir var sett í embætti sóknarprests Kolfreyjustaðarsóknar á sunnudag við messu í Fáskrúðsfjarðarkirkju. Jóna Kristín gegndi áður starfi bæjarstjóra í Grindavík og tók við Kolfreyjustaðarsókn af séra Þóreyju Guðmundsdóttur. Við athöfnina var kirkjunni færð gjöf til minningar um presthjónin sr. Þorleif Kristmundsson og Þórhildi Gísladóttur.

jna_kristn_orvaldsdttir_vefur.jpg

-

Úr myndasafni/SÁ