Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur staðfest samning við fyrirtækið Iceland Water um að kaupa vatn af Vatnsveifu Reyðarfjarðar.
Málið er enn á tilraunastigi en fyrsti farmurinn fór út til Bretlands á dögunum. Vatnið á að nota í framleiðslu á vodka.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.