Víkingur Heiðar með tónleika í dag
Einn fremsti píanóleikari Íslendinga, Víkingur Heiðar Ólafsson, verður með tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni í Fjarðabyggð í dag. Þar spilar hann verk eftir Bach, Chopin auk eigin útsetningar á íslenskum sönglögum. Tónleikarnir hefjast klukkan 16:30.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.