Jólabakstur á Djúpavogi

piparkokur_djupivogur.jpgÁ vefsíðu Djúpavogshrepps kemur fram að síðustu daga hafa nemendur leikskólans bakað sínar árlegu piparkökur og skreytt þær.  Þessi liður er einn af þeim föstu liðum í starfi Bjarkatúns í Desember.  Krakkarnir baka kökurnar sjálf og skreyta þær.   

Lesa meira

Skreyttur hnífur fannst við uppgröft

Haganlega skreyttur hnífur kom í ljós við fornleifauppgröft á Skriðuklaustri í seinustu viku. Hann kann að sýna mynd af erkiengli.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar