Allar fréttir
Börnin á leikskólanum Eyrarvöllum í sérstakri bragðlaukaþjálfun
Bragðlaukaþjálfun kallast sérstakt rannsóknarverkefni sem meðal annars fer fram meðal barnanna á leikskólanum Eyrarvöllum í Neskaupstað en þar er leitað leiða til að venja börnin af matvendni hvers kyns.
Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn
Að refsa einstaklingi fyrir alvarleg afbrot með fangelsisvist, er eitthvað sem flestir geta verið sammála um að sé nauðsynlegt.
Lítið um nýframkvæmdir á Borgarfirði í 10 ára fjárfestingaráætlun Múlaþings
Í frumdrögum að 10 ára fjárfestingaráætlun Múlaþings er ráð gert fyrir að ljúka endurbótum á félagsheimilinu Fjarðarborg og koma upp líkamsrækt við sparkhöllina á Borgarfirði eystra. Engar aðrar nýframkvæmdir eru þar upp taldar í þorpinu næsta áratuginn.
Áfram hámarksútsvar á næsta ári í Fjarðabyggð
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að leggja á hámarksútsvar á íbúa sveitarfélagsins á næsta ári sem verður þá 14,97% af útsvarsstofni.
Gæsluvarðhald framlengt í tveimur alvarlegum sakamálum austanlands
Lögreglan á Austurlandi hefur óskað eftir og fengið framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur einstaklingum sem grunaðir eru um alvarleg brot. Báðir aðilar verða í varðhaldi til loka þessa mánaðar.
Múlaþing samþykkir að greiða hluta löggæslumyndavéla í Fellabæ
Meirihluti umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings hefur samþykkt að veita leyfi til uppsetningar á löggæslumyndavélum í Fellabæ og jafnframt að sveitarfélagið greiði helming kostnaðar við að koma þeim fyrir.