Allar fréttir

Breiðdalsá byrjar vel

Sjö laxar komu á land í Breiðdalsá í gær, sem var fyrsti laxveiðidagurinn í ánni á þessu sumri.

Lesa meira

Átti að bjóða út strax

Lögfræðingur Samtaka iðnaðarins segir að sveitarfélagið Fljótsdalshérað hafi gert mistök með að fara í samstarf við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. um byggingu nýs grunnskóla á Egilsstöðum. Samtökin hafa sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins.

 

Lesa meira

Risaframkvæmd bæjarins án útboðs

Í Austurglugganum í dag er fjallað um viðbyggingu Grunnskólans á Egilsstöðum. Sagt er frá því að áætlaður heildarkostnaður framkvæmdarinnar er eitt þúsund og sex hundruð milljónir.

Lesa meira

Sveitarfélagið á að örva atvinnustarfsemi

Forsvarsmenn sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs segja mikilvægt að örva atvinnustarfsemi í heimabyggð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fréttatilkynningu sem sveitarfélagið gaf út í dag vegna umfjöllunar fjölmiðla um byggingu grunnskóla á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna

Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.

 

Lesa meira

Afmælishátíð Súlunnar

Ungmennafélagið Súlan á 80 ára afmæli í ár. Af því tilefni verður mikið um dýrðir á Stöðvarfirði nú um helgina.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar