Allar fréttir

Styðjum Njál Trausta með sjálfstæðisstefnuna í öndvegi

Sterkan reynslumikinn leiðtoga þarf til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í víðfeðmu Norðausturkjördæmi. Viðkomandi þarf að búa yfir skýrri sýn, ná til sem flestra, heiðarleika og traust, góða ímynd og orðspor.

Lesa meira

Ingibjörg Isaksen: Framhaldið er í höndum kjósenda

Ingibjörg Ólöf Isaksen sækist eftir að skipa áfram fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún segir stjórnarslitin síðasta sunnudag hafa komið á óvart því til þessa hafi ríkt trú á að hægt væri að ná lengra í mikilvægum málum.

Lesa meira

Berglind Ósk: Eina rétta niðurstaðan að slíta ríkisstjórninni

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að ríkisstjórnarslit og kosningar hafi verið eina rétta leiðin í þeirri stöðu sem komin var upp í íslenskum stjórnmálum. Hún segir heilbrigt að fólk keppist um sæti á framboðslistum en hún er ein af fimm einstaklingum sem gefið hafa kost á sér í tvö efstu sætin hjá flokknum í kjördæminu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar