Allar fréttir
Veður og viðhald hafa tafið innanlandsflug
Talsverðar tafir hafa verið á flugi Icelandair milli Reykjavíkur og Egilsstaða undanfarna viku. Veðurskilyrði og viðhald hafa til skiptis skapað vandræði.„Þið eruð ekki ein þó að myrkrið sé mikið“
Eskfirðingurinn Sigurgeir Svanbergsson hefur um langt skeið lagt ýmsum hjálparsamtökum landsins lið gegnum söfnun áheita fyrir löng og erfið sjósund. Í nóvember stefnir hann aftur á haf út og að þessu sinni til að veita Píeta-samtökunum hjálparhönd.
Kynna matsáætlun sína vegna vindorkuvers í Fljótsdalshreppi
Fyrirtækið Fjarðarorka, sem áformar að reisa 350 megavatta vindorkuver á Fljótsdalsheiði í því skyni að afla orku fyrir rafeldsneytisverksmiðju á Reyðarfirði, hefur lagt fram til umsagna matsáætlun sína vegna verkefnisins.