Allar fréttir

Ellefu komin í framboð hjá Sjálfstæðisflokknum

Ellefu einstaklingar hafa tilkynnt um framboð í fimm efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Raðað verður sætin á tvöföldu kjördæmisþingi flokksins á morgun.

Lesa meira

Bjarkey hættir á Alþingi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og fyrrverandi matvælaráðherra, hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér í komandi þingkosningum.

Lesa meira

Landsbyggðin okkar

Samgöngur á landsbyggðinni skipta okkur sem búum þar miklu máli. Segja má að ástand vega og tengingar milli svæða ráði því hvort hægt sé að búa þar og starfa. Fámenn samfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna þess meðal annars að atvinnulíf er oft á tíðum einhæft og afþreying af skornum skammti, ekki síst fyrir börnin og unglinga.

Lesa meira

Njáll Trausti skipar annað sæti Sjálfstæðisflokksins

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, verður í öðru sæti á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Kjörið var á kjördæmisþingi flokksins í Mývatnssveit í dag.

Lesa meira

Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald

Héraðsdómur Austurlands hefur úrskurðað karlmann, sem grunaður er um grunaðan um hrottalega líkamsárás gegn fyrrum sambýliskonu sinni, í gæsluvarðhald til 4. nóvember

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.