Allar fréttir
Körfubolti: Höttur burstaði Hauka í fyrsta leik
Höttur fer vel af stað í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 80-108 stórsigur í leik liðanna í Hafnarfirði í gærkvöld.Áframhaldandi gæsluvarðhald í Norðfjarðarmáli
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna gruns um tengsl hans við andlát hjóna í Neskaupstað þann 22. ágúst síðastliðinn.Nýr Birtingur í flota Síldarvinnslunnar
Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt ferskfisktogarann Þóri af Skinney – Þinganesi á Höfn í Hornafirði. Hann er einnig búinn til netaveiða.Veiðitímabil rjúpu langlengst austanlands
Rjúpnaveiðimenn á Austurlandi fá helmingi fleiri daga til veiðanna en í boði er í öðrum landshlutum þennan veturinn en ráðherra samþykkti nýverið tillögur Umhverfisstofnunar um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024.
Helgin: Enn að læra nýja hluti eftir 40 ár í tónlistinni
Gréta Sigurjónsdóttir og Erla Ragnarsdóttir, löngum kenndar við hljómsveitina Dúkkulísurnar, kynna nýja sex laga plötu sína með hlustunarpartýi á Tehúsinu á Egilsstöðum í dag. Fleiri tónleikar og viðburðir verða á Austurlandi um helgina.September á Austurlandi með þeim köldustu um árabil
Eftir afar rysjótta sumartíð víðast hvar á Austurlandi voru margir að vona að haustbyrjunin yrði mild og góð á móti. Sú von gekk ekki eftir því bæði var hvassara og mun kaldara í fjórðungnum en verið hefur um árabil.