Allar fréttir

Áframhaldandi gæsluvarðhald í Norðfjarðarmáli

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna gruns um tengsl hans við andlát hjóna í Neskaupstað þann 22. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

Veiðitímabil rjúpu langlengst austanlands

Rjúpnaveiðimenn á Austurlandi fá helmingi fleiri daga til veiðanna en í boði er í öðrum landshlutum þennan veturinn en ráðherra samþykkti nýverið tillögur Umhverfisstofnunar um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024.

Lesa meira

Helgin: Enn að læra nýja hluti eftir 40 ár í tónlistinni

Gréta Sigurjónsdóttir og Erla Ragnarsdóttir, löngum kenndar við hljómsveitina Dúkkulísurnar, kynna nýja sex laga plötu sína með hlustunarpartýi á Tehúsinu á Egilsstöðum í dag. Fleiri tónleikar og viðburðir verða á Austurlandi um helgina.

Lesa meira

September á Austurlandi með þeim köldustu um árabil

Eftir afar rysjótta sumartíð víðast hvar á Austurlandi voru margir að vona að haustbyrjunin yrði mild og góð á móti. Sú von gekk ekki eftir því bæði var hvassara og mun kaldara í fjórðungnum en verið hefur um árabil.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar