Allar fréttir

Allra fyrsta Októberfest á Djúpavogi um helgina

Íbúar og gestir á Djúpavogi eru farnir að hlakka til allra fyrsta Októberfest sem fram fer í bænum á laugardaginn kemur en lykilþáttur í að slíkt komst á laggirnar er að nú státar þorpið af bar sem sérframleiðir sinn eigin bjór.

Lesa meira

Múlaþing í stöðugum vexti vegna skemmtiferðaskipa en blikur á lofti vegna tollfrelsis

Sumarið hefur reynst afar farsælt fyrir hafnir Múlaþings og nærsamfélagið, þar sem mikill vöxtur og þróun hefur átt sér stað á Seyðisfirði, Borgarfirði eystri og Djúpavogi. Með stöðugri fjölgun í komum skemmtiferðaskipa halda hafnirnar áfram að þróast og bæta aðstöðu með sjálfbærni viðskiptanna og hagsmuni samfélagsins í fyrirrúmi. Töluvert hefur verið lagt í framkvæmdir og undirbúning fyrir næstu ár.

Lesa meira

Þingmenn upplýstir um slæma vegi í Fljótsdalnum

Þingmenn Norðausturkjördæmis voru upplýstir um miður gott ástand vegamála í Fljótsdalnum á fundi sem boðað var til á Óbyggðasetrinu fyrr í vikunni. Lýstu þingmenn allir skilningi á að betur þurfi að gera en kjördæmadagar eru í gangi þessi dægrin.

Lesa meira

Halda fyrsta aðalfund Eiðavina um fimm ára skeið

Hollvinafélagið Eiðavinir sem hafa það á stefnuskránni helst að hefja þetta gamla skólasetur til vegs og virðingar á ný hefur auglýst sinn fyrsta aðalfund síðan árið 2019. Þar skal meðal annars ræða breytta stefnuskrá félagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.